Um okkur

Urðarbrunnur var stofnaður í ágúst 2015. Bak við skólan standa Freyr Þorvaldsson og Hilmar Guðjónsson. Ökuskólinn Urðarbrunnur er í stöðugri þróun og við leitum sífellt nýrra leiða til að gera hann betri.

Að læra á netinu hentar mörgum og við svörum þeirri þörf.

Teymið

Hilmar Guðjónsson

Skólastjóri og ökukennari

Freyr Þorvaldsson

Vefforritari og altmuligmand

Einhverjar spurningar? Hringdu í síma 777-9344.